Raymond Geuss

Vestræn heimspeki
Heimspeki 20. aldar,
Heimspeki 21. aldar
Nafn: Raymond Geuss
Fæddur: 1946
Skóli/hefð: Meginlandsheimspeki / rökgreiningarheimspeki
Helstu ritverk: History and Illusion in Politics; Public Goods, Private Goods
Áhrifavaldar: Jürgen Habermas

Raymond Geuss (fæddur 1946 í Evansville í Indiana í Bandaríkjunum) er bandarískur heimspekingur og kennari í heimspeki við Cambridge-háskóla. Geuss þykir einn helsti sérfræðingur heims um þýska heimspeki 19. og 20. aldar.


© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search